fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu hvernig Suarez fagnaði gegn Liverpool – Fór hann yfir strikið?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. maí 2019 20:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez komst á blað í kvöld er lið Barcelona mætti Liverpool í Meistaradeildinni.

Leikurinn er enn í gangi en staðan er 1-0 fyrir heimamönnum frá Spáni þessa stundina.

Það var Suarez sem gerði mark Börsunga í fyrri hálfleik eftir frábæra sendingu Jordi Alba.

Suarez er að spila við sitt fyrrum félag Liverpool en hikaði ekki við að fagna marki sínu vel og innilega.

Það eru sumir sem segja að Suarez hafi sýnt Liverpool óvirðingu með svo miklum fagnaðarlátum en hann varaði við því fyrir leikinn.

Markið og fagn hans má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ödegaard vill ekki setja of mikla pressu á táninginn

Ödegaard vill ekki setja of mikla pressu á táninginn
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze
433Sport
Í gær

Hár verðmiði og áhugi erlends risa gerir þeim erfitt fyrir

Hár verðmiði og áhugi erlends risa gerir þeim erfitt fyrir