fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Ekkert pláss fyrir Coutinho en Liverpool ætti að hlusta á Chelsea

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. maí 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool þarf ekki á Philippe Coutinho að halda aftur en hann var seldur til Barcelona á síðasta ári.

Þetta segir Mark Lawrenson, fyrrum leikmaður liðsins en hann telur að leikmannahópur liðsins sé nógu sterkur þessa stundina.

Lawrenson er þó með leikmann í huga sem gæti styrkt Liverpool og er það Eden Hazard sem spilar með Chelsea.

,,Ég held að það sé ekki hægt að segja að það lið sem nær 97 stigum skorti eitthvað,“ sagði Lawrenson.

,,Þeir þurfa kannski á varamanni fyrir Andy Robertson að halda, þeir eru í ágætum málum í miðverði og í hægri bakverði. Kannski sóknarsinnaðan miðjumann eða tíu.“

,,Ég held að þeir muni ekki kaupa marga leikmenn, ég myndi ekki búast við meira en tveimur eða þremur.“

,,Ég tel að þeir þurfi ekki Coutinho aftur. Coutinho þarf að vera aðalmaðurinn í liðinu og því hefur hann verið í smá vandræðum hjá Barcelona.“

,,Ef Chelsea myndi bjóða okkur Eden Hazard fyrir 100 milljónir þá myndum við taka hann strax. Ég held þó að hann sé að læra spænsku þessa dagana.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum
433Sport
Fyrir 2 dögum

FIFA gæti fengið á sig kærur eftir að Ronaldo fékk sérmeðferð

FIFA gæti fengið á sig kærur eftir að Ronaldo fékk sérmeðferð