fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Ronaldo reynir að kaupa dýrasta bíl heims: Sjáðu magnaðan grip

433
Miðvikudaginn 1. maí 2019 15:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus á Ítalíu, er einn af þeim sem reynir að tryggja sér dýrasta bíl heims.

Um er að ræða bifreið frá Bugatti sem kallast Voiture Noire en það er dýrasti bíll heims ef skoðað er nýjar vörur.

Bíllinn mun kosta tíu milljónir punda en Ronaldo keypti Bugatti Chiron fyrir 2,15 milljónir punda á síðasta ári.

Portúgalinn elskar að versla sér bíla og á stóran flota þar sem má einnig finna Aston Martin, Lamborghini og Rolls Royce bifreiðar.

Það verður hart barist um nýja bíl Bugatti en aðeins einn verður framleiddur og um er því að ræða gríðarlega sjaldgæfan grip.

Ronaldo fær gríðarlega vel borgað fyrir sín störf og þénar 500 þúsund pund hjá Juventus aðeins fyrir það að spila knattspyrnu.

Hann er einnig með sína eigin fatalínu og þénar líklega hærri upphæðir fyrir fyrirsætu og auglýsingastörf.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ödegaard vill ekki setja of mikla pressu á táninginn

Ödegaard vill ekki setja of mikla pressu á táninginn
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze
433Sport
Í gær

Hár verðmiði og áhugi erlends risa gerir þeim erfitt fyrir

Hár verðmiði og áhugi erlends risa gerir þeim erfitt fyrir