fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Vill að vinur sinn komist upp frekar en fyrrum félag

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. apríl 2019 10:10

Rio Ferdinand

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand vill frekar sjá Sheffield United komast í ensku úrvalsdeildina en fyrrum félag sitt, Leeds United.

Þetta sagði Ferdinand í gær en baráttan um efstu tvö sætin í næst efstu deild er gríðarlega hörð.

Leeds er sex stigum frá Sheffield þessa stundina en á leik til góða gegn Aston Villa á morgun. Leeds er í þriðja sætinu og Sheffield í því öðru.

Ferdinand vill auðvitað að bæði lið komist upp en vinur hans Chris Wilder er stjóri Sheffield.

,,Ég myndi elska það að sjá Leeds í úrvalsdeildinni vegna stuðningsmannana og ástríðunnar, þeir yrðu frábær viðbót,“ sagði Ferdinand.

,,Þar eiga þeir heima. Ég eyddi frábærum árum þarna svo það væri frábært að sjá þá komast upp.“

,,Ég vil að þeir komist upp í gegnum umspilið því vinur minn er stjóri Sheffield United svo ég vil að hann komist upp en Leeds í gegnum umspil.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó
433Sport
Í gær

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze
433Sport
Í gær

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga