Síðasti leikur fyrstu umferðar Pepsi Max-deildar karla fer fram í kvöld en leikið er á Samsung-vellinum.
Það fer fram stórleikur í Garðabænum en KR kemur í heimsókn og mun freista þess að næla í þrjú stig.
KR-ingar hafa verið óstöðvandi undanfarna mánuði og eru taplausir á undirbúningstímabilinu.
Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.
Stjarnan:
Haraldur Björnsson
Brynjar Gauti Guðjónsson
Jóhann Laxdal
Guðjón Baldvinsson
Baldur Sigurðsson
Hilmar Árni Halldórsson
Þorsteinn Már Ragnarsson
Þórarinn Ingi Valdimarsson
Martin Rauschenberg
Eyjólfur Héðinsson
Alex Þór Hauksson
KR:
Beitir Ólafsson
Arnór Sveinn Aðalsteinsson
Gunnar Þór Gunnarsson
Finnur Orri Margeirsson
Björgvin Stefánsson
Pálmi Rafn Pálmason
Pablo Punyed
Aron Bjarki Jósepsson
Tobias Thomsen
Óskar Örn Hauksson
Atli Sigurjónsson