fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Er Scholes að snúa aftur til Manchester United?

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. apríl 2019 16:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enskir miðlar greina frá því í dag að Paul Scholes, fyrrum leikmaður Manchester United gæti verið að snúa aftur til félagsins.

Scholes er goðsögn á Old Trafford en hann lék yfir 700 leiki fyrir félagið og vann deildina 11 sinnum.

Undanfarin ár hefur Scholes starfað í sjónvarpi en stoppaði einnig stutt sem stjóri Oldham.

Samkvæmt fjölmiðlum ytra mun United ráða yfirmann knattspyrnumála í sumar í fyrsta sinn í sögunni.

Scholes er talinn vera ofarlega á lista yfir mögulega kandídata en hann gæti þá starfað með fyrrum liðsfélaga sínum, Ole Gunnar Solskjær.

Scholes lagði skóna á hilluna fyrir sex árum síðan en hann er 44 ára gamall í dag og hefur áður hjálpað til í akademíu félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Undirbúa sig undir rosalegt tilboð frá Liverpool en vilja meira

Undirbúa sig undir rosalegt tilboð frá Liverpool en vilja meira
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Logi skoraði í Grikklandi – Sjáðu markið

Logi skoraði í Grikklandi – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skytturnar ekki enn hættar á markaðnum – Skoða annan sem kostar tæpa sex milljarða

Skytturnar ekki enn hættar á markaðnum – Skoða annan sem kostar tæpa sex milljarða
433Sport
Í gær

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool
433Sport
Í gær

Meiddist á fyrstu æfingu eftir að hafa fengið félagaskiptin í gegn

Meiddist á fyrstu æfingu eftir að hafa fengið félagaskiptin í gegn