fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Er Scholes að snúa aftur til Manchester United?

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. apríl 2019 16:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enskir miðlar greina frá því í dag að Paul Scholes, fyrrum leikmaður Manchester United gæti verið að snúa aftur til félagsins.

Scholes er goðsögn á Old Trafford en hann lék yfir 700 leiki fyrir félagið og vann deildina 11 sinnum.

Undanfarin ár hefur Scholes starfað í sjónvarpi en stoppaði einnig stutt sem stjóri Oldham.

Samkvæmt fjölmiðlum ytra mun United ráða yfirmann knattspyrnumála í sumar í fyrsta sinn í sögunni.

Scholes er talinn vera ofarlega á lista yfir mögulega kandídata en hann gæti þá starfað með fyrrum liðsfélaga sínum, Ole Gunnar Solskjær.

Scholes lagði skóna á hilluna fyrir sex árum síðan en hann er 44 ára gamall í dag og hefur áður hjálpað til í akademíu félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nýr Old Trafford fremstur á meðal jafninga í umsókn Bretlands og Írlands til að halda HM

Nýr Old Trafford fremstur á meðal jafninga í umsókn Bretlands og Írlands til að halda HM
433Sport
Í gær

United í rassíu gegn bröskurum með miða – Hafa lokað á 22 þúsund miða á þessu tímabili

United í rassíu gegn bröskurum með miða – Hafa lokað á 22 þúsund miða á þessu tímabili
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo opnar einkaklúbb – Þetta þarftu að greiða til að verða meðlimur

Ronaldo opnar einkaklúbb – Þetta þarftu að greiða til að verða meðlimur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar