fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Líkleg byrjunarlið FH og HK: Getur Óli Kristjáns komið FH aftur á toppinn?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. apríl 2019 13:52

Ólafur Kristjánsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stærsta og vinsælasta íþróttakeppni á Íslandi hefst um helgina þegar Pepsi Max-deild karla fer af stað. Um er að ræða efstu deild karla í knattspyrnu og að mati margra er þessi vinsælasta íþrótt í heimi vorboðinn ljúfi. 12 lið eru í deildinni líkt og síðustu ár. Hart verður barist á toppnum en ekki síður á botninum.

Klukkan 16:00 á morgun mætast FH og HK, stórveldið gegn nýliðunum úr Kópavogi sem kunna best við sig innandyra, í Kórnum.

Stuðlarnir á Lengjunni:
FH – 1,15
Jafntefli – 5
HK – 8,27

Smelltu hér til að veðja á Lengjunni

FH er sært dýr eftir vont tímabil í fyrra og ætlar liðið sér aftur að berjast um titla, Ólafur Kristjánsson er að koma sínum hugmyndum alla leið og er með lítið breytt lið. Flestir spá því að HK verði hins vegar í fallbaráttu í allt sumar og fari beint aftur niður.

Hér að neðan má sjá líkleg byrjunarlið á morgun:

FH (4-3-3)
Gunnar Nielsen, Cedric D´ulivo , Guðmann Þórisson, Guðmundur Kristjánsson, Hjörtur Logi Valgarðsson, Davíð Þór Viðarsson, Björn Daníel Sverrisson, Brandur Olsen, Steven Lennon, Jákup Ludvig Thomsen, Jónatan Ingi Jónsson

HK (4-3-3)
Arnar Freyr Ólafsson, Birkir Valur Jónsson, Björn Berg Bryde, Leifur Andri Leifsson, Hörður Árnason, Ólafur Örn Eyjólfsson, Atli Arnarson, Arnþór Ari Atlason, Emil Atlason, Brynjar Jónassoon, Máni Austmann

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool vill framlengja samning Konate

Liverpool vill framlengja samning Konate
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsar súr út í ákvörðun Arnars eftir það sem gerðist í vikunni – „Að íslenska landsliðið hafi leyft sér það“

Hugsar súr út í ákvörðun Arnars eftir það sem gerðist í vikunni – „Að íslenska landsliðið hafi leyft sér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Almenn ánægja með störf KSÍ – Flestir neikvæðir er varðar þjónustu við stuðningsmenn á landsleikjum

Almenn ánægja með störf KSÍ – Flestir neikvæðir er varðar þjónustu við stuðningsmenn á landsleikjum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för