fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Umboðsmaður Pogba hætti við fund með United: Sagður vilja fara

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. apríl 2019 12:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United heldur því fram að Paul Pogba verði áfram hjá félaginu á næstu leiktíð. Pogba er sterklega orðaður við Real Madrid.

,,Það er aldrei neitt öruggt í fótbolta, ég held að Paul verði hérna,“ sagði Solskjær.

Pogba er harkalega gagnrýndur þessa dagana, hann er sagður leggja lítið á sig í leikjum. Nú segja ensk blöð að Mino Raiola, umboðsmaður Pogba hafi hætt við fund með félaginu.

Aðilar ætluðu að hittast í síðustu viku og ræða um nýjan samning, ensk blöð segja að Pogba vilji fara í Real Madrid.

,,Ég get lofað því að hann vill nái árangri hjá United, hann er bara venjuleg mannsekja. Við erum allir eins, hann vill gera vel, hann er leiðtogi í klefanum og innan vallar.“

,,Hann verður hérna áfram, eftir því sem ég best veit.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Manchester City í engum vandræðum

England: Manchester City í engum vandræðum