fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433Sport

Krísufundur hjá United í gær: Maðurinn sem margir hata fundaði með Solskjær

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. apríl 2019 10:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United kallaði til krísufundar á æfingasvæði félagsins í gær.

Ole Gunnar Solskjær, stjóri liðsins og Mike Phelan, aðstoðarmaður hans voru boðaðir á fund.

Sjö töp í síðustu níu leikjum er ekki ásættanlegt, stjórarformaðurinn hefur áhyggjur.

Woodward er meðvitaður um að vandamál félagsins, og að leysa þarf þau í sumar. Hann fór yfir þau mál í gær, ef marka má enska blöð.

United á veika von á Meistaradeildarsæti en til þess þarf liðið að vinna síðustu þrjá leikina í deildina.

Woodward er maðurinn sem ræður öllu, stuðningsmenn United kenna honum að mestu leyti um, hvernig farið er fyrir félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“
433Sport
Í gær

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City