fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Segir að Real hafi hafnað 180 milljónum punda

Victor Pálsson
Föstudaginn 26. apríl 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid á Spáni hafnaði risatilboði í Marco Asensio síðasta sumar samkvæmt umboðsmanni leikmannsins.

Asensio er talinn mjög efnilegur leikmaður og hefur fengið töluvert að spila síðastliðin tvö ár.

Hann hefur þó ekki staðið undir væntingum á þessari leiktíð og hefur aðeuns byrjað 20 af 42 leikjum í deild.

Umboðsmaður hans, Horacio Gaggioli, segir að nokkur lið hafi áhuga á spænska landsliðsmanninum en Real vill ekki selja.

,,Undanfarið ár þá hafa komið tilboð upp á 150 til 180 milljónir evra en Real vildi ekki hlusta á þau,“ sagði Gaggioli.

,,Það er alltaf áhugi fyrir Marco frá öðrum stórliðum sem er eðlilegt fyrir svona leikmann.“

,,Hann segist þó alltaf vera ánægður í Madríd og vill ná árangri þar. Hann er enn ungur strákur og er að bæta sig. Félagið er ánægt með hans frammistöðu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga
433Sport
Í gær

Frimpong meiddur og missir af næstu vikum hjá Liverpool

Frimpong meiddur og missir af næstu vikum hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí