fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Albert vill þroskast en það gengur illa: ,,Skólakvöld? Þú ert ömurlegur“

433
Fimmtudaginn 25. apríl 2019 20:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Brynjar Ingason, leikmaður Fjölnis, er virkur á samskiptamiðlinum Twitter og er með þónokkra fylgjendur.

Albert er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Fylki en hann skrifaði undir samning við Fjölni fyrir tímabilið.

Albert er 33 ára gamall í dag en hann á PlayStation tölvu og er duglegur að spila á henni.

Framherjinn birti skemmtilegt myndband af sjálfum sér í kvöld þar sem hann fer yfir hvað hann gerir fyrir svefn á kvöldin.

Hann hugsar sinn gang snemma um kvöld áður en tölvuleikurinn tekur yfir og það á ansi skemmtilegan hátt.

,,Jæja Albert, þú ert 33 ára, nú er kominn tími til að þroskast. Selja þessa PlayStation tölvu, hætta þessu bulli, finna sér konu og haga mér eftir mínum aldri,“ byrjar Albert á að segja.

Stuttu seinna leikur hann eftir týpísku rifrildi á interninu. Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær hálft ár borgað ef hann riftir samningi sínum

Fær hálft ár borgað ef hann riftir samningi sínum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina
433Sport
Í gær

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína
433Sport
Í gær

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz