fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Salah hitti stórstjörnu og Klopp er öfundsjúkur: ,,Hefði kannski farið með honum“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. apríl 2019 18:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, hitti leikkonuna Emilia Clarke á dögunum og tóku þau mynd saman.

Clarke er þekktust fyrir það að leika Daenerys Targaryen í þáttaröðunum vinsælu Game of Thrones.

Salah þurfti að ferðast aðeins til að mæta á sömu hátíð og Clarke og missti í kjölfarið af einni æfingu.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að það sé í lagi og að hann sé svolítið öfundsjúkur út í Egyptann.

,,Að ferðast þessa dagana er ekkert vandamál. Það væri meira vandamál ef bíllinn hans hefði bilað og hann hefði þurft að labba heim,“ sagði Klopp.

,,Hann missti af einni æfingu en hann er byrjaður að æfa á ný og allt er í lagi. Ég sá nokkrar myndir og hann tók sig frábærlega út í jakkafötunum. Vá!“

,,Hann hitti mikið af frægu fólki. Frú Targaryen? Hún var þarna líka. Ef hann hefði spurt mig þá hefði ég kannski farið með honum! Þetta var fróðlegt og hann er nú mættur aftur.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær hálft ár borgað ef hann riftir samningi sínum

Fær hálft ár borgað ef hann riftir samningi sínum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina
433Sport
Í gær

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína
433Sport
Í gær

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz