fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Brjálæði í Suður-Ameríku: Sparkaði óvenjulega í boltann og var strax rekinn

433
Fimmtudaginn 25. apríl 2019 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bendrix Parra er ekki leikmaður sem margir kannast við en hann var síðast á mála hjá Independiente í Paragvæ.

Independiente lék við lið La Equidad í Copa Sudamericana í gær sem má líkja við Evrópudeildina sem er vinsæl í Evrópu.

Parra fékk það verkefni að taka vítaspyrnu fyrir Independiente í vítaspyrnukeppni í útsláttarkeppninni.

Parra ákvað að vera mjög kokhraustur og bjóða upp á svokallaða ‘panenka spyrnu’ þar sem leikmenn vippa boltanum á mitt markið.

Boltinn dreif varla að línunni en markvörður La Equidad fór auðveldlega á hnén og stöðvaði skot Parra.

Félag hans, Independiente ákvað í kjölfarið að reka hann úr starfi en það ríkir mikil reiði innan klúbbsins.

Þessi 26 ára gamli leikmaður er því atvinnulaus þessa stundina en liðið hefði fengið 154 þúsund pund fyrir að komast áfram.

Það eru hræðilegar fréttir fyrir Independiente sem hefur lítið gert í deildarkeppninni á tímabilinu og situr á botninum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“
433Sport
Í gær

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Alvöru liðsstyrkur til Grindavíkur

Alvöru liðsstyrkur til Grindavíkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Almenn ánægja með störf KSÍ – Flestir neikvæðir er varðar þjónustu við stuðningsmenn á landsleikjum

Almenn ánægja með störf KSÍ – Flestir neikvæðir er varðar þjónustu við stuðningsmenn á landsleikjum