fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Brjálæði í Suður-Ameríku: Sparkaði óvenjulega í boltann og var strax rekinn

433
Fimmtudaginn 25. apríl 2019 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bendrix Parra er ekki leikmaður sem margir kannast við en hann var síðast á mála hjá Independiente í Paragvæ.

Independiente lék við lið La Equidad í Copa Sudamericana í gær sem má líkja við Evrópudeildina sem er vinsæl í Evrópu.

Parra fékk það verkefni að taka vítaspyrnu fyrir Independiente í vítaspyrnukeppni í útsláttarkeppninni.

Parra ákvað að vera mjög kokhraustur og bjóða upp á svokallaða ‘panenka spyrnu’ þar sem leikmenn vippa boltanum á mitt markið.

Boltinn dreif varla að línunni en markvörður La Equidad fór auðveldlega á hnén og stöðvaði skot Parra.

Félag hans, Independiente ákvað í kjölfarið að reka hann úr starfi en það ríkir mikil reiði innan klúbbsins.

Þessi 26 ára gamli leikmaður er því atvinnulaus þessa stundina en liðið hefði fengið 154 þúsund pund fyrir að komast áfram.

Það eru hræðilegar fréttir fyrir Independiente sem hefur lítið gert í deildarkeppninni á tímabilinu og situr á botninum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær hálft ár borgað ef hann riftir samningi sínum

Fær hálft ár borgað ef hann riftir samningi sínum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina
433Sport
Í gær

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína
433Sport
Í gær

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz