fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Boltastrákurinn trúði ekki eigin augum í gær

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. apríl 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, lék með liðinu í gær í leik gegn grönnunum í Manchester City.

United þurfti að sætta sig við nokkuð sannfærandi 2-0 tap í gær og eru úrslitin ekki góð fyrir baráttuna um Meistaradeildarsæti.

Lingard fékk mjög gott færi í leiknum til að skora fyrir heimamenn en hann átti möguleika á að jafna leikinn.

Enska landsliðsmanninum tókst þó ekki að koma boltanum í netið af stuttu færi og gat boltastrákur á Old Trafford varla trúað því.

Boltastrákurinn var undrandi yfir því hvernig Lingard fór að því að klikka á færinu eins og má sjá hér fyrir neðan.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir að hann verði að fá að kaupa framherja í janúar

Segir að hann verði að fá að kaupa framherja í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Annað stórlið horfir til Rashford ef Barcelona kaupir hann ekki af United

Annað stórlið horfir til Rashford ef Barcelona kaupir hann ekki af United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin