fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Hætta að gefa sigurvegaranum kampavín: Trúarlegar ástæður

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. apríl 2019 14:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að hætta með þá hefð að sigurlið enska bikarsins fái kampavín.

Í mörg hefur sigurliðið í úrslitum fengið kassa af kampavíni til að fagna sigrinum.

Málið hefur mikið verið rætt en leikmenn liða hafa mismunandi trú, hjá mörgum er áfengi ekki í boði vegna trúar.

Trúin flytur fjöll og hefur enska sambandið ákveðið að banna allt kampavín eftir leik, það verður því skálað í sódavatni í maí á þessu ári. Þá mætast Manchester City og Watford í úrslitum.

Ekki eru allir sáttir við þessa ákvörðun enska knattspyrnusambandsins. Kassi hefur beðið í klefa sigurvegarans eftir leiki, nú er það ekki í boði.

Þess í stað verður kampavín sem er ekki með áfengi í, sett í klefa sigurvegrans til að óska þeim til hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Halldór segir frá því hvers vegna hann tók ekki símann eftir brottreksturinn

Halldór segir frá því hvers vegna hann tók ekki símann eftir brottreksturinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dóri Árna spurður út í KR – „Mér líður enn þá þannig“

Dóri Árna spurður út í KR – „Mér líður enn þá þannig“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjórinn undir pressu og tvö áhugaverð nöfn á blaði

Stjórinn undir pressu og tvö áhugaverð nöfn á blaði