fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Valur búið að taka tilboði Breiðabliks í Arnar Svein

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2019 15:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Sveinn Geirsson, hægri bakvörður Vals er líklega ganga í raðir Breiðabliks. Sigurbjörn Hreiðarsson, aðstoðarþjálfari liðsins staðfesti að Valur hefði samþykkt tilboð í hann.

Arnar Sveinn er fæddur árið 1991, síðustu ár hefur hann spilað sem bakvörður en iðulega lék hann sem kantmaður.

Arnar missti sæti sitt í byrjunarliði Vals á síðasta tímabili þegar Birkir Már Sævarsson, landsliðsmaður gekk í raðir liðsins.

Arnar hefur einnig spilað með Víkingi Ólafsvík, Fram og KH hér á land en fer nú í græna liðið í Kópavogi.

Blikar seldu Davíð Kristján Ólafsson í vetur til Noregs, hann lék sem vinstri bakvörður en möguleiki er á að Jonathan Hendrickx leysi nú þá stöðu, og Arnar Sveinn spili þá sem hægri bakvörður, skrifi hann undir í Kóapvogi.

Blikar hafa verið að styrkja lið sitt á síðustu vikum en Guðjón Pétur Lýðsson, gekk í raðir félagsins á dögunum, frá KA.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum
433Sport
Í gær

Salah um rifrildið: ,,Ef ég tjái mig verður allt brjálað“

Salah um rifrildið: ,,Ef ég tjái mig verður allt brjálað“