fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2019 15:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að draga í 32 liða úrslit Mjólkubikarsins hjá körlunum, dregið var á Laugardalsvelli rétt í þessu.

Breiðablik sem fór í úrslit í fyrra, heimsækir Magna á Grenivík. Sindri tekur á móti KA en þar hefur Ól Stefán Flóventsson, þjálfari KA, verið sem leikmaður og þjálfari.

Það verður stórleikur á Hlíðarenda þegar Íslandsmeistarar Vals taka á móti FH. Bikarmeistarar, Stjörnunnar fara til Eyja.

Leikirnir fara fram á þriðjudag og miðvikudag í næstu viku.

32 liða úrslit:
KÁ – Víkingur Reykjavík
Völsungur/Tindastóll – Mídas
Magni – Breiðablik
Sindri – KA
Valur – FH
Grindavík – Afturelding
ÍR – Fjölnir
Fram – Njarðvík
Ægir – Þróttur R
ÍBV – Stjarnan
Augnablik – ÍA
Keflavík – Kórdrengir
HK – Fjarðabyggð
Fylkir – Grótta
Vestri – Úlfarnir
KR – Dalvík/Reynir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær hálft ár borgað ef hann riftir samningi sínum

Fær hálft ár borgað ef hann riftir samningi sínum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina
433Sport
Í gær

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína
433Sport
Í gær

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz