fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Fókus

Hversu vel þekkir þú ofurhetjuheim Marvel myndanna? – Taktu prófið og sannaðu snilligáfu þína

Tómas Valgeirsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2019 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurhetjuunnendur og Marvel-fíklar keppast nú um að setja sig í stellingar fyrir „lokamyndina“ í hinum stórvinsæla myndabálki Marvel (sem er betur þekktur undir nafninu Marvel Cinematic Universe). Óhætt er að segja að áhorfendur og aðdáendur titri af spenningi enda er myndin þegar farin að slá öll aðsóknarmet í forsölu og er gert ráð fyrir að heildartekjur hennar fari hátt yfir tvo milljarða bandaríkjadala á heimsvísu.

Stórrisarnir hjá Disney/Marvel hafa lagt mikið púður í að sjá til þess að upplýsingar um framvindu söguþráðarins leki ekki á veraldarvefinn. Því er ef til vill sniðugt að kanna þekkingu kvikmyndaunnenda á þeim rúmum tuttugu kvikmyndum sem hafa leitt að þeirri nýjustu; Avengers: Endgame.

Taktu stóra Marvel prófið og sjáðu hvort þú ert sönn hetja eða hetjulegur vitleysingur.

Í hvaða MCU kvikmynd kom Spider-Man fyrst fram?

Hver er pabbi Loka í raun samkvæmt þessum myndum?

Hvert er rétta nafn Vetrardátans (e. Winter Soldier)?

Hver var fyrsta kvikmyndin í þessum myndabálki?

Hver mælti orðin: "Dormammu, I've Come To Bargain" ...

Hvers konar mat eru Hefnendurnir að gæða sér á í þessari senu?

Í hvaða mynd steig Mark Ruffalo fyrst til leiks sem Hulk/Bruce Banner?

Hver af þessum myndum tilheyrir EKKI Marvel Cinematic Universe pakkanum?

Hvað voru Iron Man búningarnir margir í fyrstu kvikmyndinni?

Í hvaða mynd kom leikarinn Jeff Goldblum fram í hlutverki The Grandmaster?

Hvað hét andstæðingur T'Challa/Black Panther í sjálfstæðu mynd hetjunnar?

Leikarinn Jon Favreau, sem fer með hlutverk Happy Hogan, leikstýrði fyrstu tveimur Iron Man myndunum...

Undir hvaða ofurhetjunafni gengur Hope van Dyne?

Hvaða karakter í myndabálknum fór ekki í gegnum leikaraskiptingu?

Hver er besta kvikmynd allra tíma samkvæmt Star-Lord?

Hver eftirfarandi persóna var EKKI með Captain America í liði í Civil War?

Hvaða stórleikari talsetur fígúruna Groot?

Hvað heitir þessi skúrkur?

Hafa fleiri hetjur en Thor náð að lyfta hamrinum Mjölni?

Hvað heitir dvergakóngurinn sem Peter Dinklage leikur í Infinity War?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Svífandi fuglar: Hildigunnur syngur lög og texta eftir Þorvald og Kristján

Svífandi fuglar: Hildigunnur syngur lög og texta eftir Þorvald og Kristján
Fókus
Í gær

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sambandið sterkara eftir að hafa bæði haldið framhjá

Sambandið sterkara eftir að hafa bæði haldið framhjá
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tengdaforeldrarnir eyðilögðu jólin með þessari gjöf – „Er ég að bregðast of hart við?“

Tengdaforeldrarnir eyðilögðu jólin með þessari gjöf – „Er ég að bregðast of hart við?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vandræðaskáldin kveðja liðið ár með söng – „2025 er horfið í hið græna gímald eilífðarinnar“

Vandræðaskáldin kveðja liðið ár með söng – „2025 er horfið í hið græna gímald eilífðarinnar“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Oprah varpar ljósi á óvænta en ánægjulega aukaverkun megrunarlyfsins

Oprah varpar ljósi á óvænta en ánægjulega aukaverkun megrunarlyfsins
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segir Norðmenn ofmeta eigið mikilvægi – „Halda að heimurinn snúist um nokkra bændur í Skandinavíu“

Segir Norðmenn ofmeta eigið mikilvægi – „Halda að heimurinn snúist um nokkra bændur í Skandinavíu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þórdís Elva bað sinnar heittelskuðu

Þórdís Elva bað sinnar heittelskuðu