fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Segir að samband Klopp og Salah hafi versnað verulega

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. apríl 2019 19:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samband Jurgen Klopp og Mohamed Salah er ekki eins gott og það var áður samkvæmt fjölmiðlum í Frakklandi í dag.

Blaðamaðurinn Fred Calenge greinir frá þessu en hann starfar fyrir blaðið Telefoot.

Calange segir að samband Klopp og Salah hafi versnað undanfarna mánuði þrátt fyrir gott gengi á tímabilinu.

Salah er einn allra mikilvægasti leikmaður þeirra rauðu og hefur raðað inn mörkum á tímabilinu.

Egyptinn er þó reglulega orðaður við brottför en stórlið á Spáni eru sögð hafa áhuga á hans þjónustu.

Ekki er greint frá því af hverju samband þeirra á að hafa versnað en sumir vilja meina að Salah telji sig ekki vera aðalmanninn í Liverpool-borg þessa stundina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Í gær

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“
433Sport
Í gær

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar