fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433

Liverpool bætti eigið met

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. apríl 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool á Englandi komst á toppinn í ensku úrvalsdeildinni í gær eftir leik við Cardiff í Wales.

Liverpool vann 2-0 útisigur á Aroni Einari Gunnarssyni og félögum og tryggði sér toppsætið í bili.

Liverpool er nú með 88 stig á toppnum þegar þrír leikir eru enn eftir. Liðið hefur aðeins tapaði einum leik.

Liverpool hefur unnið 27 af þessum 35 leikjum og hafa sjö endað með jafntefli.

Liverpool hefur aldrei náð eins mörgum stigum í ensku úrvalsdeildinni og er það frábært afrek fyrir félagið.

Fyrir stofnun úrvalsdeildarinnar náði Liverpool 98 stigum tímabilið 1978-79 og svo 90 stigum 1987-88.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neðri deildir karla rúlla af stað um helgina

Neðri deildir karla rúlla af stað um helgina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Clattenburg segir upp hjá Nottingham eftir stutt stopp

Clattenburg segir upp hjá Nottingham eftir stutt stopp
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fréttin um Jesus var falsfrétt

Fréttin um Jesus var falsfrétt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag greinir frá því hvaða framherja hann vildi kaupa síðasta sumar – Örugg 30 mörk

Ten Hag greinir frá því hvaða framherja hann vildi kaupa síðasta sumar – Örugg 30 mörk
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Klopp segir að búið sé að leysa vandamálið við Salah – Útskýrir af hverju það tókst

Klopp segir að búið sé að leysa vandamálið við Salah – Útskýrir af hverju það tókst
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sakaði Patrik um leiðindaorku – „Er ekki hitablásari á bekknum og svona?“

Sakaði Patrik um leiðindaorku – „Er ekki hitablásari á bekknum og svona?“
433Sport
Í gær

Dregið í bikarnum á morgun og nú eru Bestu deildarliðin í pottinum

Dregið í bikarnum á morgun og nú eru Bestu deildarliðin í pottinum