fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Neville er brjálaður: ,,Viðbjóðsleg frammistaða“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. apríl 2019 15:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, var bálreiður í dag eftir 4-0 tap liðsins gegn Everton.

Eftir leik bað Ole Gunnar Solskjær stuðningsmenn afsökunar á frammistöðu liðsins sem var fyrir neðan allar hellur.

Neville segir að það sé skammarlegt að Norðmaðurinn þurfi að gera það eftir leik og gagnrýnir leikmenn liðsins.

,,Ég er brjálaður, það að að hann þurfi að biðja stuðningsmenn afsökunar eftir lokaflautið er til skammar,“ sagði Neville.

,,Ég hef 100 prósent trú á Ole Gunnar Solskjær en hann þarf á trausti að halda og þessi frammistaða var viðbjóðsleg.“

,,Ég sé það fyrir mér að Solskjær sé að missa trú á sumum af þessum leikmönnum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni
433Sport
Í gær

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu
433Sport
Í gær

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester