fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Ofurtölvan spáir fyrir um úrslit helgarinnar: Solskjær fær á baukinn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. apríl 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurtölvan sem hefur gert garðinn frægan fyrir misjafna spádóma sína hefur spáð fyrir um úrslit helgarinnar, í ensku úrvalsdeildeildinni.

Ef spáin gengur eftir er nánast útilokað að Ole Gunnar Solskjær, komi Manchester United í Meistaradeildina. Því er spáð að Gylfi Þór Sigurðsson og strákarnir í Everton vinni.

Því er spáð að bæði Manchester City og Liverpool fari með sigur af hólmi, sömu sögu er að segja af Arsenal og Chelsea.

Spáin fyrir helgina:
Manchester City 2-0 Tottenham Hotspur
Bournemouth 2-1 Fulham
Huddersfield Town 0-1 Watford
West Ham 1-0 Leicester
Wolves 1-0 Brighton
Newcastle United 1-0 Southampton
Everton 1-0 Manchester United
Arsenal 1-0 Crystal Palace
Cardiff City 0-2 Liverpool
Chelsea 2-0 Burnley

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann
433Sport
Í gær

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Í gær

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“