fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Klaufalegt rautt spjald Hannesar: Í banni í fyrsta leik í Pepsi deildinni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. apríl 2019 20:57

Hannes Þór Halldórsson, er ein skærasta stjarnan í sögu íslenska fótboltans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður Íslands fær frí sem hann hefði ekki kosið í fyrstu umferð Pepsi Max-deildarinnar.

Hannes lét reka sig af velli í leiknum um meistara meistaranna sem nú fer fram. Markalaust er í hálfleik á leik Vals og Stjörnunnar.

Hannes var að spila sinn fyrsta keppnisleik með Val eftir heimkomu, hann fékk rauða spjaldið á 45 mínútu.

Markvörðurinn gerði sig sekan um mistök, missti knöttinn áður en hann braut á Þorsteini Má Ragnarssyni. Var hann réttilega rekinn af velli.

Hannes verður í banni gegn Víkingum á föstudag í næstu viku, Anton Ari Einarsson mun því standa í markinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr Old Trafford fremstur á meðal jafninga í umsókn Bretlands og Írlands til að halda HM

Nýr Old Trafford fremstur á meðal jafninga í umsókn Bretlands og Írlands til að halda HM
433Sport
Fyrir 2 dögum

United í rassíu gegn bröskurum með miða – Hafa lokað á 22 þúsund miða á þessu tímabili

United í rassíu gegn bröskurum með miða – Hafa lokað á 22 þúsund miða á þessu tímabili