fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Fær sekt fyrir að kalla mömmu dómarans hóru: Rauk í burtu eftir fund

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. apríl 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diego Costa, framherji Atletico Madrid er allt annað en auðveldur karakter að eiga við. Costa var á dögunum dæmdur í átta leikja bann.

Atletico hefur tjáð Costa að hann fái sekt vegna bannsins, bannið fékk hann fyrir að kalla mömmu dómararns, hóru.

Costa spilar ekki aftur á þessu tímabili en hann rauk af æfingasvæði félagsins í dag, hann neitaði að æfa.

Þetta setur framtíð Costa í óvissu, rúmt ár er síðan hann snéri aftur til félagsins. Hann hafði komið sér í vandræði hjá Chelsea.

Costa er þrítugur en eftir að hafa gefið stuðningsmönnum Atletico áritun, spólaði hann í burtu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr Old Trafford fremstur á meðal jafninga í umsókn Bretlands og Írlands til að halda HM

Nýr Old Trafford fremstur á meðal jafninga í umsókn Bretlands og Írlands til að halda HM
433Sport
Fyrir 2 dögum

United í rassíu gegn bröskurum með miða – Hafa lokað á 22 þúsund miða á þessu tímabili

United í rassíu gegn bröskurum með miða – Hafa lokað á 22 þúsund miða á þessu tímabili