fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Knattspyrnumenn hafa fengið nóg: Taka frí frá samfélagsmiðlum vegna kynþáttafordóma

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. apríl 2019 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ashley Young, varnarmaður Manchester United varð fyrir kynþáttaníði á samfélagsmiðlum í fyrradag. Það kom í kjölfarið á tapi Manchester United gegn Barcelona í Meistaradeldinni í >. Young átti þar slakan leik.

,,Enn einn svartur leikmaður, að þessu sinni Ashley Young sem verður fyrir kynþáttaníði á samfélagsmiðlum,“ segir í yfirlýsingu Kick and Out.

Raheem Sterling, Danny Rose og Mo Salah hafa fengið að finna fyrir fordómum á síðustu vikum á veraldarvefnum.

Mikið hefur gengið á undanfarnar vikur, fleiri leikmenn en áður hafa orðið fyrir fordómum. Leikmenn í Englandi hafa nú fengið nóg, þeir ætla í aðgerðir til að vekja athygli á þessu slæma ástandi.

Á morgun munu stjörnur deildarinnar senda frá sér mynd þar sem vakin verður athygli á málinu og þá munu þeir fara í frí frá samfélagsmiðlum í 24 klukkustundir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr Old Trafford fremstur á meðal jafninga í umsókn Bretlands og Írlands til að halda HM

Nýr Old Trafford fremstur á meðal jafninga í umsókn Bretlands og Írlands til að halda HM
433Sport
Fyrir 2 dögum

United í rassíu gegn bröskurum með miða – Hafa lokað á 22 þúsund miða á þessu tímabili

United í rassíu gegn bröskurum með miða – Hafa lokað á 22 þúsund miða á þessu tímabili