fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Harmleikur fyrir framan sjónvarpið: Þessi ljúfi eiginmaður vaknaði aldrei aftur

433
Fimmtudaginn 18. apríl 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Munday, 46 ára gamall stuðningsmaður Manchester United lést á dögunum. Hann ætlaði að horfa á félagið sitt í sjónvapinu en vaknaði aldrei aftur.

Munday sem var 46 ára, bjó í Altrincham sem er lítill bær, rétt fyrir utan Manchester.

Munday hafði lagst upp í rúm, þar ætlaði hann að horfa á Match of the Day, atvikið átti sér stað um síðustu helgi. Munday ætlaði þar að sjá helstu tilþrif United í sigri á West Ham.

Match of the Day er þáttur sem er sýndur á BBC, þar eru helstu tilþrif úr leikjum ensku úrvalsdeildarinnar sýnd.

Hann fékk heilablæðingu og ekki náðist að koma honum til lífs aftur, það var eiginkona hans sem kom að honum.

Munday var harður stuðningsmaður Manchester United en hann skilur eftir sig þrjú börn og eiginkonu.

Allir sem þekktu Munday eru á einu máli, hann var vinur allra og vildi allt fyrir alla gera, ef marka má ensk blöð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr Old Trafford fremstur á meðal jafninga í umsókn Bretlands og Írlands til að halda HM

Nýr Old Trafford fremstur á meðal jafninga í umsókn Bretlands og Írlands til að halda HM
433Sport
Fyrir 2 dögum

United í rassíu gegn bröskurum með miða – Hafa lokað á 22 þúsund miða á þessu tímabili

United í rassíu gegn bröskurum með miða – Hafa lokað á 22 þúsund miða á þessu tímabili