fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Liverpool frumsýndi nýja treyju: Stuðningsmenn á Íslandi skiptast í tvo hópa – ,,Get ekki þennan gula lit“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. apríl 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur frumsýnt nýja treyju sem leikmenn félagsins munu klæðast á næstu leiktíð.

New Balance mun þá framleða treyju félagsins í síðasta sinn í bili, Liverpool ræðir við Adidas og Nike um að taka við.

Ný treyja Liverpool á að svipa til treyju sem félagið notaði árið 1984 og varð Evrópumeistari í.

Kenny Dalglish og fleiri goðsagnir gerðu þessa treyju fræga en liðið vann Roma í úrslitum árið 1984.

Stuðningsmenn Liverpool á Íslandi fjalla um málið og þar skiptast menn í tvo hóp. ,,Ég get ekki þennan gula lit. Mikið er ég feginn að þetta newbalance/Warrior tímabil er að klárast,“ skrifar Friðrik Jónsson.

,,Klár tía. Einhver klassi yfir þessum búning. Menn verða að vera vel klæddir þegar þeir fara að lyfta bikurum,“ skrifar Jón Víkingsson

Treyjuna má sjá hér að neðan en einnig umræðu stuðningsmanna Liverpool á Íslandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær