Það er oft stutt á milli í fótboltanum, stöngin inn eða stöngin út getur skipt miklu máli um úrslit leikja.
Chelsea er það lið sem hefur oftast skotið í tréverkið á þessu tímabili í ensku úrvalsdeildinni. 21 skipti.
Manchester City og Liverpool koma þar á eftir en þessi tvö lið eru með bestu lið deilarinnar í ár.
Athygli vekur að Manchester United hefur aðeins skotið 6 sinnum í tréverkið, minnst allra liða í deildinni.
Tölfræði um þetta er hér að neðan.
Skot í tréverkið:
Chelsea: 21
Manchester City: 19
Liverpool: 17
Crystal Palace: 15
Everton: 13
Fulham: 12
Newcastle: 12
Tottenham: 12
Bournmeouth: 11
Burnley: 11
Cardiff City: 11
Huddersfield: 11
West Ham: 10
Leicester: 9
Southampton: 9
Wolves: 9
Arsenal: 7
Brigton: 6
Manchester United: 6
Watford: 6