fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Viðræður við Rashford ganga illa: Með svakalegar launakröfur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. apríl 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gengur erfiðlega hjá Manchester United að framlengja samninga við sínar helstu stjörnur, þannig hefur David De Gea ekki viljað krota undir nýjan samning.

Nú virðist ganga erfiðlega fyrir Marcus Rashfod að gera slíkt hið sama, hann er með launakröfur sem United vill ekki gangast að.

Rashford er 21 árs gamall og þénar 80 þúsund pund á viku, hann heimtar nú 200 þúsund pund á viku.

Þetta finnst United of mikil hækkun og vill félagið ekk gangast að kröfunum, félagið telur Rashford of ungan fyrir þessi laun.

Rashford hefur verið slakur síðustu vikur og það hjálpar honum ekki í þessum viðræðum um nýjan samning en Rashford á tvö ár eftir af núverandi samningi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær