fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Sport

Dómarinn fékk ekki að sjá þetta sjónarhorn: Augljóst að boltinn fór í höndina

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. apríl 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir leik við Tottenham á Etihad vellinum í gær. Um var að ræða síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum en Tottenham vann fyrri viðureignina 1-0 í London.

Leikur gærkvöldsins var ótrúlega fjörugur og lauk með 4-3 sigri City sem var því miður ekki nóg fyrir þá bláklæddu. Einvígið endaði með 4-4 jafntefli en Tottenham skoraði fleiri mörk á útivelli og fer áfram í undanúrslitin.

City skoraði fimmta mark sitt á 93. mínútu leiksins en það var dæmt af vegna rangstöðu eftir að dómarinn hafði notast við myndbandstæknina VAR.

VAR kom mikið við sögu í leiknum og þá sérstaklega í þriðja marki Tottenham. Fernando Llorente en dómarinn íhugaði að dæma markið af, talið var að knötturinn hefði farið í hönd hans.

Dómarinn skoðaði atvikið vel á myndbandi en lét það svo standa, dómarinn virðist hins vegar ekki hafa fengið besta sjónarhornið. Þar sést að boltinn fer í hönd Llorente.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær