fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Gat ekki sætt sig við niðurstöðuna – Ein setning sem segir allt sem segja þarf

433
Fimmtudaginn 18. apríl 2019 08:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fernandinho, leikmaður Manchester City, var alls ekki sáttur í gær eftir leik liðsins við Tottenham.

Um var að ræða leik í Meistaradeild Evrópu en City vann viðureign gærdagsins 4-3 á heimavelli.

Það reyndist hins vegar ekki nóg því Tottenham vann fyrri leikinn 1-0 í London og fer áfram á mörkum skoruðum á útivelli.

Á 93. mínútu í leik gærdagsins þá skoraði Raheem Sterling fimmta mark City og brutust út mikil fagnaðarlæti.

Stuttu seinna var markið hins vegar dæmt af vegna rangstöðu og ljóst að City var úr leik í keppninni.

Það var myndbandstækninni VAR að þakka að markið var dæmt af en aðstoðardómarinn flaggaði ekki til að byrja með.

Fernandinho var spurður út í eigin líðan eftir leikinn og hafði ekki mikið að segja við blaðamenn.

,,Til fjandans með VAR,“ sagði Fernandinho og gekk í burtu þrátt fyrir að dómurinn hafi augljóslega verið réttur.

Tottenham fer áfram í undanúrslit keppninnar og spilar þar við Ajax í næstu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Frederik Schram hefur jafnað sig af meiðslum og æfði á Laugardalsvelli í dag

Frederik Schram hefur jafnað sig af meiðslum og æfði á Laugardalsvelli í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gefast upp ekki á Sancho þó hann sé ekki spenntur fyrir launapakknum

Gefast upp ekki á Sancho þó hann sé ekki spenntur fyrir launapakknum
433Sport
Í gær

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk
433Sport
Í gær

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði