fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Gat ekki sætt sig við niðurstöðuna – Ein setning sem segir allt sem segja þarf

433
Fimmtudaginn 18. apríl 2019 08:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fernandinho, leikmaður Manchester City, var alls ekki sáttur í gær eftir leik liðsins við Tottenham.

Um var að ræða leik í Meistaradeild Evrópu en City vann viðureign gærdagsins 4-3 á heimavelli.

Það reyndist hins vegar ekki nóg því Tottenham vann fyrri leikinn 1-0 í London og fer áfram á mörkum skoruðum á útivelli.

Á 93. mínútu í leik gærdagsins þá skoraði Raheem Sterling fimmta mark City og brutust út mikil fagnaðarlæti.

Stuttu seinna var markið hins vegar dæmt af vegna rangstöðu og ljóst að City var úr leik í keppninni.

Það var myndbandstækninni VAR að þakka að markið var dæmt af en aðstoðardómarinn flaggaði ekki til að byrja með.

Fernandinho var spurður út í eigin líðan eftir leikinn og hafði ekki mikið að segja við blaðamenn.

,,Til fjandans með VAR,“ sagði Fernandinho og gekk í burtu þrátt fyrir að dómurinn hafi augljóslega verið réttur.

Tottenham fer áfram í undanúrslit keppninnar og spilar þar við Ajax í næstu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr Old Trafford fremstur á meðal jafninga í umsókn Bretlands og Írlands til að halda HM

Nýr Old Trafford fremstur á meðal jafninga í umsókn Bretlands og Írlands til að halda HM
433Sport
Fyrir 2 dögum

United í rassíu gegn bröskurum með miða – Hafa lokað á 22 þúsund miða á þessu tímabili

United í rassíu gegn bröskurum með miða – Hafa lokað á 22 þúsund miða á þessu tímabili