fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Birtist hrottaleg árás Barton á Netflix?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. apríl 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joey Barton var stöðvaður af lögreglunni í gær en hann stýrir liði Fleetwood Town í ensku þriðju deildinni.

Barton er ásakaður um að hafa ráðist á Daniel Stendel eftir leik í gær en Fleetwood tapaði gegn Barnsley, 4-2.

Barton er sagður hafa brotið tvær tennur í Stendel í leikmannagöngunum eftir leik en sá síðarnefndi er stjóri Barnsley.

Nú er talað um það að það verði mögulega hægt að sjá árás Barton síðar á árinu á Netflix.

Samkvæmt the Daily Mail hefur Netflix áhuga á að birta heimildarmynd um tímabil Fleetwood og undir stjórn Barton sem tók við á síðasta ári.

Barton er mjög umdeildur karakter en hann fór oft yfir strikið sem leikmaður á sínum tíma og þykir vera litríkur þjálfari.

Ef Netflix tekur að sér að birta myndina þá er hún væntanleg síðar á árinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gómaður á rúntinum með fyrrverandi – Virðast ætla að reyna á samband í þriðja sinn

Gómaður á rúntinum með fyrrverandi – Virðast ætla að reyna á samband í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eyðir öllu sem tengist vinnuveitendum hans af samfélagsmiðlum

Eyðir öllu sem tengist vinnuveitendum hans af samfélagsmiðlum