fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Refsað fyrir að kyssa mótherja í úrvalsdeildinni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. apríl 2019 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ashley Barnes spilaði með liði Burnley í gær sem mætti Cardiff í ensku úrvalsdeildinni.

Burnley vann góðan 2-0 heimasigur þar sem Chris Wood sá um að skora bæði mörk liðsins.

Undir lok fyrri hálfleiks fékk Ryan Bennett, leikmaður Cardiff, að líta gult spjald fyrir að brjóta á Barnes.

Barnes var ekki sáttur með brot Bennett og lét varnarmanninn heyra það í kjölfarið.

Það endaði svo með því að Barnes kyssti Bennett tvisvar á nefið og nældi sér sjálfur í gult spjald!

Það er allt til..

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Áhugavert nafn orðað við Liverpool

Áhugavert nafn orðað við Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr Old Trafford fremstur á meðal jafninga í umsókn Bretlands og Írlands til að halda HM

Nýr Old Trafford fremstur á meðal jafninga í umsókn Bretlands og Írlands til að halda HM