fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Segir að Carragher sé hræsnari: ,,Fór í taugarnar á mér“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. apríl 2019 10:30

Carragher (lengst til vinstri).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jimmy Floyd Hasselbaink, fyrrum leikmaður Chelsea, hefur skotið föstum skotum á Jamie Carragher, fyrrum leikmann Liverpool.

Carragher ræddi tvo leikmenn Chelsea á dögunum, þá Callum Hudson-Odoi og Eden Hazard sem eru orðaðir við brottför.

Carragher er ánægður með að Hudson-Odoi sé ekki búinn að framlengja við Chelsea og sagði þá að Hazard væri of góður fyrir liði og ætti að leita annað.

,,Ég hef séð ummæli Carragher um Hudson-Odoi og einnig um að Hazard sé of góður til að spila fyrir Chelsea. Hræsnin fór í taugarnar á mér,“ sagði Hasselbaink.

,,Carragher var ekki á þessari skoðun þegar Luis Suarez eða Philippe Coutinho vildu fara til Barcelona eða þegar Raheem Sterling vildi fara til Manchester City.“

,,Hudson-Odoi er uppalinn hjá félaginu og fær ekki meiri ást annars staðar en hann fær hjá Chelsea.“

,,Jamie Carragher hefði aldrei yfirgefið Liverpool og ég er ekki viss um að hann ætti að ráðleggja öðrum ungum leikmönnum að fara hina leiðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vinna hörðum höndum að því að fá Antony frá Manchester United

Vinna hörðum höndum að því að fá Antony frá Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Halldór spurður út í erfiðan mánuð og gagnrýnina – „Finnst þú ósanngjarn gagnvart hinum almenna Blika“

Halldór spurður út í erfiðan mánuð og gagnrýnina – „Finnst þú ósanngjarn gagnvart hinum almenna Blika“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Höskuldur: „Getur alveg litið í spegil og sjálfsmyndin er ekkert svert“

Höskuldur: „Getur alveg litið í spegil og sjálfsmyndin er ekkert svert“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Í gær

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum
433Sport
Í gær

Óvænt tíðindi af markvarðamálum United

Óvænt tíðindi af markvarðamálum United