fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fréttir

Flugvél WOW air kyrrsett

Ritstjórn DV
Mánudaginn 25. mars 2019 11:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flugvél WOW air, TF-PRO hefur verið kyrrsett af leigusala hennar á flugvellinum í Montreal, að sögn mbl.is.

Vélin átti að flytja farþega til Íslands í gærkvöldi, en farþegum var tilkynnt að fresta yrði fluginu vegna vélabilunar. Farþegar voru fluttir á hótel og mun önnur vél WOW hafa verið sent til Montreal í nótt.

Mbl.is segir að Wow air hafi misst nýtingarréttinn á TF-PRO vegna brota á samningsskilmálum við eigandann, Jin Shan 20 Ireland Company Limited. Eigandinn hafi þegar ráðstafað vélinni í önnur verkefni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Frosti fordæmir frétt um hópnauðgun – „Hættuleg sorpblaðamennska“ – Segir að Frettin.is komi óorði á smærri fjölmiðla

Frosti fordæmir frétt um hópnauðgun – „Hættuleg sorpblaðamennska“ – Segir að Frettin.is komi óorði á smærri fjölmiðla
Fréttir
Í gær

Varaþingmaður Flokks fólksins fordæmir blóðmerahald

Varaþingmaður Flokks fólksins fordæmir blóðmerahald