fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Van Gaal var betri í þessu en Ferguson: ,,Sá besti sem ég hef unnið með“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. mars 2019 11:20

Louis van Gaal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur hrósað fyrrum stjóra liðsins, Louis van Gaal.

Van Gaal tók við United af David Moyes á sínum tíma en entist aðeins tvö ár í starfi áður en hann var rekinn.

Hollendingurinn var þó betri á einu sviði en hinn goðsagnarkenndi Sir Alex Ferguson sem Rooney vann einnig lengi með á Old Trafford.

,,Van Gaal var sá besti sem ég hef unnið með þegar kom að taktík. Hvernig þú stilltir upp varnarlega og allir vissu sitt hlutverk,“ sagði Rooney.

,,Þetta snerist um að fullkomna sóknarplanið sem og varnarplanið. Hann vann nokkra titla en þetta gekk ekki eins og allir vonuðust eftir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Tottenham og Arsenal – Mikið undir í stórleiknum

Byrjunarlið Tottenham og Arsenal – Mikið undir í stórleiknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Telur að rifrildið umtalaða í gær tali sínu máli – ,,Sannfærður um að hann sé á förum“

Telur að rifrildið umtalaða í gær tali sínu máli – ,,Sannfærður um að hann sé á förum“