fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
Fókus

Svona var veðrið á Íslandi árið 1992: Hitamet slegið í janúar – Snjóskaflar í júní

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 12. mars 2019 13:30

Það breytist ansi ört þetta blessaða veður.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skemmtilegt myndband var birt í gær á YouTube-rásinni Das Radikal Iceland þar sem búið er að klippa saman ýmsa veðurfréttatíma frá árinu 1992.
Er um að ræða frábæra heimild þegar kemur að óútreiknanlegu veðri á Íslandi, því eins og sést í myndbandinu var hitamet slegið í janúar þegar að hiti fór upp í 18°C. Það leiddi til vatnavaxta með tilheyrandi flóðum, einkum í Borgarfirði, og hávaðarok fylgdi svo í kjölfarið.

Annað var uppi á teningnum í júní það árið þegar að snjóaði mjög mikið og þurfti að leita aftur til ársins 1959 til að finna annað eins veður um hásumar.

Hér fyrir neðan má sjá myndbandið umrædda:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Eiginmaðurinn í Coldplay-skandalnum rýfur þögnina

Eiginmaðurinn í Coldplay-skandalnum rýfur þögnina
Fókus
Í gær

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara
Fókus
Fyrir 4 dögum

Rýnt í skjáinn: Þversagnir karlmennskunnar og alræði markaðsvæðingarinnar

Rýnt í skjáinn: Þversagnir karlmennskunnar og alræði markaðsvæðingarinnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

116 milljón áhorf eru á TikTok-myndband af Yrsu sjö mánaða

116 milljón áhorf eru á TikTok-myndband af Yrsu sjö mánaða