fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
Fréttir

Bundu innkaupakerru við vespu í Kópavogi – Barinn með flösku í höfuðið

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 10. mars 2019 17:26

Mynd: Kópavogsbær

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ýmis verkefni hafa ratað inn á borð lögreglu í morgun og í dag. Klukkan 10:40 barst yfirvöldum tilkynning um líkamsárás við hótel í hverfi 105. Í skeyti frá lögreglu kemur fram að erlendur ferðamaður hafi verið sleginn í höfuðið með flösku.  Þegar lögregla mætti á vettvang var árásarmaðurinn farinn.

Rétt fyrir klukkan tvö í dag var tilkynnt um fólk sem var í óleyfi í bílastæðahúsi í sama hverfi. Lögregla leitaði á fólkinu og fann fíkniefni en parið hafði einnig vopn undir höndum.

Rétt fyrir klukkan fimm í dag var lögreglu tilkynnt um að piltar væru að fara sér á voða á bílastæði við verslunarmiðstöð í Kópavogi. Voru piltarnir að draga hvorn annan í innkaupakerri sem þeir höfðu bundið við vespuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hlutfallslega miklu fleiri erlendir ríkisborgarar á Íslandi en öðrum Norðurlöndum

Hlutfallslega miklu fleiri erlendir ríkisborgarar á Íslandi en öðrum Norðurlöndum
Fréttir
Í gær

Látinn eftir fall í Vestari Jökulsá

Látinn eftir fall í Vestari Jökulsá
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sérfræðingur veltir fyrir sér hvort þetta sé arftaki Pútíns

Sérfræðingur veltir fyrir sér hvort þetta sé arftaki Pútíns
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Múslimum bannað að halda trúarhátíðir á opinberum stöðum

Múslimum bannað að halda trúarhátíðir á opinberum stöðum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan rifjar upp rán í Útvegsbanka árið 1975 – Einn ræningjanna létti á samvisku sinni í sumar

Lögreglan rifjar upp rán í Útvegsbanka árið 1975 – Einn ræningjanna létti á samvisku sinni í sumar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Heimilt verði að hafa hættulega menn áfram í haldi eftir að afplánun lýkur

Heimilt verði að hafa hættulega menn áfram í haldi eftir að afplánun lýkur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segja það ganga kraftaverki næst að hann hafi fundist á lífi

Segja það ganga kraftaverki næst að hann hafi fundist á lífi