fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Mark sem þú verður að sjá: Ótrúleg tækni eftir hornspyrnu

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. mars 2019 19:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish sneri aftur í lið Aston Villa í dag sem mætti Derby í ensku Championship-deildinni.

Villa var í miklu stuði á heimavelli í dag og vann sannfærandi 4-0 sigur á Frank Lampard og félögum.

Grealish skoraði fallegasta mark leiksins eftir hornspynru á 45. mínútu í fyrri hálfleik.

Miðjumaðurinn tók boltann á lofti fyrir utan teig og smellti honum í markhornið.

Sjón er sögu ríkari en markið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“