fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024

Meghan Markle og Harry segja nei við tvípóluðu kynjakerfi

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 1. mars 2019 16:00

Barnið fæðist innan nokkurra vikna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meghan Markle og Harry prins eiga von á sínu fyrsta barni innan nokkurra vikna. Samkvæmt heimildum Vanity Fair ætla þau að ala barnið upp í flæðigerva umhverfi, eða „gender fluid“. Orðið flæðigerva er notað yfir kynvitund þeirra sem upplifa kynvitund sína sem flæðandi, eða flakka á milli mismunandi kyngerva, kyntjáningar og kynvitundar samkvæmt orðabók Trans Ísland.

Þetta þýðir í raun að Meghan og Harry ætla ekki að halda úreltum hugmyndum um kynhlutverk að barninu.

„Hún sagði að þau ætli að ala upp barnið með flæðandi nálgun til kyns og þau ætla ekki að troða neinum staðalímyndum upp á barnið,“ segir heimildarmaður Vanity Fair.

Því verður barnaherbergið kynlaust og í hvítum og gráum tónum, svo dæmi séu tekin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir – þetta er kjarni The B Team

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir – þetta er kjarni The B Team
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarliðin í stórleik kvöldsins – Lítið kemur á óvart

Byrjunarliðin í stórleik kvöldsins – Lítið kemur á óvart
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fernandes ekki viss hvað gerist næst – ,,Þarf að hugsa um mína framtíð“

Fernandes ekki viss hvað gerist næst – ,,Þarf að hugsa um mína framtíð“
Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir í hljóði og mynd

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir í hljóði og mynd