fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
433

Svakalegt áfall fyrir Chelsea: Félagið má ekki kaupa leikmenn í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. febrúar 2019 10:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er vond staða hjá Chelsea í ensku úrvalsdeildinni en félagið hefur fengið bann frá FIFA. Chelsea má ekki kaupa leikmenn næsta sumar eða í janúar á næsta ári.

Chelsea braut reglur þegar það sótti sér unga leikmenn, FIFA tekur hart á slíkum málum.

Chelsea er í vondri stöðu eftir þennan úrskurð FIFA en félagið getur áfrýjað.

Maurizio Sarri er valtur í sessi hjá félaginu og nýr stjóri gæti komið inn, hann getur hins vegar ekki keypt neina leikmenn.

Sagt er að Chelsea hafi vitað hvað væri í vændum og þess vegna hafi félagi til að mynda keypt Christian Pulisic í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrír Íslendingar sköruðu fram úr í Danmörku um helgina

Þrír Íslendingar sköruðu fram úr í Danmörku um helgina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýtt sjónarhorn úr myndavél KR sýnir framkomu Smit betur – Hrindir einu barni nokkuð harkalega frá sér

Nýtt sjónarhorn úr myndavél KR sýnir framkomu Smit betur – Hrindir einu barni nokkuð harkalega frá sér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að þarna hafi Ten Hag tapað klefanum á Old Trafford

Segir að þarna hafi Ten Hag tapað klefanum á Old Trafford
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fer Van Dijk til Þýskalands í sumar?

Fer Van Dijk til Þýskalands í sumar?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einlægur Brynjar ræðir tilfinningnaþrungna tíma í Grindavík – „Við hugsum eiginlega bara um daginn í dag“

Einlægur Brynjar ræðir tilfinningnaþrungna tíma í Grindavík – „Við hugsum eiginlega bara um daginn í dag“
433Sport
Í gær

Samúel reiður og birtir myndband eftir atvik um helgina þar sem Eiður fótbrotnaði – „Ekkert sem fer meira í taugarnar á mér en rottur“

Samúel reiður og birtir myndband eftir atvik um helgina þar sem Eiður fótbrotnaði – „Ekkert sem fer meira í taugarnar á mér en rottur“
433Sport
Í gær

Birti mynd af svimandi háum reikningi fyrir „hefðbundnum fjölskyldukvöldverði“

Birti mynd af svimandi háum reikningi fyrir „hefðbundnum fjölskyldukvöldverði“
433Sport
Í gær

Launakostnaður opinberaður og niðurstaðan er áhugaverð – Ótrúlegur munur milli félaga

Launakostnaður opinberaður og niðurstaðan er áhugaverð – Ótrúlegur munur milli félaga