fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Mun sigur á Liverpool tryggja Solskjær starfið?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. febrúar 2019 10:13

Gæti Carrick tekið við til framtíðar?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stýrir Manchester United tímabundið en háværar raddir eru um að gefa honum starfið til framtíðar.

Solskjær hefur snúið við gengi United eftir að hann tók við starfinu af Jose ournho.

,,Að koma svona til baka, það er sterkt,“ sagði Paul Merson, sérfræðingu Sky eftir sigur liðsins á Chelsea í enska bikarnum í gær.

Í vikunni á undan hafði United tapað fyrir PSG í Meistaradeildinni og er nánast fallið úr leik þar en liðið mætir svo Liverpool í deildinni á sunnudag.

,,Ég sé þá fara inn í leikinn á sunnudag með góða möguleika, ef Liverpool nær einhverju úr leiknum, þá er það sterkt. Það segir mér að Ole sé að gera eitthvað rétt.“

,,Ef hann vinnur Liverpool, þá yrði ég mjög hissa ef starfið yrði ekki hans.“

,,Það var ekkert í gangi fyrir nokkrum mánuðum, þeim var slátrað gegn PSG en 60 þúsund manns syngja nafn Ole.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Manchester City í engum vandræðum

England: Manchester City í engum vandræðum