fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
433

Özil farinn til Tyrklands

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. febrúar 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil, leikmaður Arsenal á Englandi, hefur lítið fengið að spila undir Unai Emery á þessu ári.

Emery tók við Arsenal í sumar og hefur tekið þá ákvörðun að Özil sé ekki einn mikilvægasti leikmaður liðsins.

Hann hafði verið einn allra mikilvægasti leikmaður Arsenal undir stjórn Arsene Wenger en nú eru breyttir tímar.

Özil var ekki í hóp á fimmtudaginn er Arsenal tapaði 1-0 gegn BATE Borisov í Evrópudeildinni.

Hann neitar að leyfa Arsenal að ýta sér annað og hefur engan áhuga á að yfirgafa félagið.

Özil ákvað að skella sér til Tyrklands í gær en hann fór þangað ásamt unnusti sinni Amine Gulse.

Óvíst er hvað Emery finnst um þessa ákvörðun Özil að fara erlendis en hann virðist vinna undir eigin reglum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sá síðasti sem þú bjóst við í þessu hlutverki: Er óvænt aðdáandi og ákvað að slá til – Sjáðu myndbandið sem gladdi marga

Sá síðasti sem þú bjóst við í þessu hlutverki: Er óvænt aðdáandi og ákvað að slá til – Sjáðu myndbandið sem gladdi marga
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Brynjar Björn kallar eftir því að KSÍ og ÍTF skoði það alvarlega að gera breytingar

Brynjar Björn kallar eftir því að KSÍ og ÍTF skoði það alvarlega að gera breytingar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Magnús Már: „Leggjast niður og fara að gráta eða nota þetta sem bensín“

Magnús Már: „Leggjast niður og fara að gráta eða nota þetta sem bensín“
433Sport
Í gær

Ungstirni Börsunga gæti óvænt haldið til Sádi-Arabíu

Ungstirni Börsunga gæti óvænt haldið til Sádi-Arabíu