fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
433Sport

Arons mál á Englandi: Einn sá efnilegasti valdi England frekar en Írland

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. febrúar 2019 16:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice, miðju og varnarmaður West Ham hefur ákveðið að spila fyrir enska landsliðið. Hann gat valið á milli Englands og Írland. Rice er fæddur árið 1999 og er orðaður við stærri lið.

Rice er fyrst og síðast Íri en fæddist í London og var því með tvöfallt ríkisfang. Hann hefur lengi legið undir feld en ákvað á endanum að velja England.

Rice er væntanlega að velja England vegna þess að liðið fer iðulega á stórmót, möguleikarnir eru því meiri.

Einnig gæti þetta fært honum auknar tekjur en enskir landsliðsmenn fá oft ríkulega borgað frá styrktarðilum og fleira.

Íslendingar þekkja svona mál vel en árið 2013 kaus Aron Jóhannsson að spila fyrir Bandaríkin. Aron fæddist í Alabama í Bandaríkjunum en er fyrst og síðast Íslendingur. Málið vakti mikla athygli og talsverða reiði.

Aron Jóhannsson
Ein fjölmargra stjarna sem hefur nýtt sér þjónustu Postura.

Rice kveðst meðvitaður um það að írskir stuðningsmenn verði ósáttir með sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“