fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433

Theodór Elmar: Það er öllu tjaldað til hér í Kína

Ritstjórn DV
Föstudaginn 27. janúar 2017 06:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir kosningar boðuðu bæði Björt framtíð og Viðreisn að gera ætti kerfisbreytingar í landbúnaði og sjávarútvegi. Þær áherslur urðu enda meðal annars, þó af því fari misjöfnum sögum, til þess að upp úr slitnaði í fimm flokka viðræðunum sem miðuðu að því að mynda hér ríkisstjórn frá miðju til vinstri. Viðreisn og Björt framtíð hlupu í fangið á Sjálfstæðisflokknum og mynduðu ríkisstjórn. Þar virðist hins vegar sem flokkarnir tveir hafi sæst á að kasta fyrir róða flestum hugmyndum um kerfisbreytingarnar sem svo mikil áhersla var lögð á í fimm flokka viðræðunum. Í stjórnarsáttmála er þannig ekkert að finna um breytingar á búvörusamningum né um að fiskveiðikvóti verði settur á markað, líkt og flokkarnir tveir lögðu áherslu á. Nú hefur verið skipað í atvinnuveganefnd þingsins. Þar eru sjálfstæðisþingmenn Suðurkjördæmis, þeir Páll Magnússon og Ásmundur Friðriksson, formaður og varaformaður. Auk þeirra sitja meðal annars í nefndinni Óli Björn Kárason, Sigurður Ingi Jóhannsson og Lilja Rafney Magnúsdóttir. Ekki eru þessir einstaklingar, jafn ágætir og þeir eru, líklegir til að stokka upp í þessum tveimur atvinnugreinum. Viðreisnarfólk og Björt framtíð á vafalítið eftir að verða fyrir vonbrigðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Í gær

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“
433Sport
Í gær

Frændi Alberts segir hann styðja við bakið á manninum sem er sagður á barmi brottreksturs

Frændi Alberts segir hann styðja við bakið á manninum sem er sagður á barmi brottreksturs