fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Beckham fær styttu – Klárt eftir mánuð

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. febrúar 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

LA Galaxy í Bandaríkjunum hefur staðfest það að nú sé verið að byggja styttu af fyrrum leikmanni liðsins, David Beckham.

Beckham er einn frægasti ef ekki frægasti leikmaður í sögu Galaxy en hanbn kom til félagsins árið 2007.

Hann eyddi fimm árum hjá félaginu og lék 122 leiki fyrir Galaxy. Hann fór þó tvisvar á lán til AC Milan á þessum tíma.

Hann hjálpaði Galaxy að vinna MLS bikarinn bæði 2011 og 2012 og er talinn goðsögn í augum stuðningsmanna.

Galaxy mun opinbera styttuna í næsta mánuði fyrir opnunarleik gegn Chicago Fire í MLS-deildinni.

Beckham er sjálfur búinn að stofna fótboltaliðið Inter Miami sem hefur leik í deildinni árið 2020.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“
433Sport
Í gær

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“