fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

Aníta Rún: „Mikilvægt að geta sagt nei við börnin sín og standa við það“

Vynir.is
Laugardaginn 9. febrúar 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Orðið nei er orð sem rosalega margir eiga erfitt með að segja. Ég hef oft átt erfitt með að segja nei. Sérstaklega við þá sem mér þykir vænt um. Því við viljum jú flest gera allt sem við getum til að hjálpa öðrum. En stundum förum við allt of langt fram úr okkur og tökum að okkur of mörg verkefni því við eigum erfitt með að segja nei,“ Segir Aníta Rún í færslu sinni á síðunni Vynir.is

Hún heldur áfram og segir:

Það er líka, að mér finnst mjög mikilvægt að geta sagt nei við börnin sín. Og enn þá mikilvægara að standa við það. Því með því að segja nei við þau og standa við það erum við fyrirmyndir. Þau læra að segja nei ef við sýnum fordæmi og segjum nei ef þau mega ekki fá eitthvað eða við viljum ekki eitthvað.

Það er rosalega mikilvægt að þau kunni að segja nei upp á framtíðina að gera. Ef við hugsum okkur að barnið okkar myndi lenda í aðstæðum sem ekkert foreldri vill að barnið sitt lendi í. Þá myndum við vilja að þau myndu segja nei og standa við það. Og það er okkar að kenna þeim það.

Það þarf engin útskýring að fylgja orðinu nei. Auðvitað er hægt að segja „nei, ég get það ekki“ eða „nei, ég vil það ekki“ en það er ekkert nauðsynlegt. Nei er alveg nóg.

Hugsum okkur tvisvar um áður en við segjum já við öllu. Því það er í lagi að segja nei.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Ten Hag neitaði að svara spurningum frá þremur miðlum

Ten Hag neitaði að svara spurningum frá þremur miðlum
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Lét sig hverfa ein og berfætt á Ítalíu – „Þegar ég skoða myndir af mér á þessum tíma þá sést alveg greinilega að ég er mjög veik“

Lét sig hverfa ein og berfætt á Ítalíu – „Þegar ég skoða myndir af mér á þessum tíma þá sést alveg greinilega að ég er mjög veik“
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Nýr veruleiki blasir við Láru eftir aflimanir – „Stundum getur útlitið orðið of svart, stundum er ekki hægt að snúa til baka“

Nýr veruleiki blasir við Láru eftir aflimanir – „Stundum getur útlitið orðið of svart, stundum er ekki hægt að snúa til baka“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Þetta er umfjöllunin sem María Sigrún fékk ekki birta í Kveik

Þetta er umfjöllunin sem María Sigrún fékk ekki birta í Kveik
Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telur að þetta hafi aftrað Strákunum okkar á stórmótum – „Til háborinnar skammar“

Telur að þetta hafi aftrað Strákunum okkar á stórmótum – „Til háborinnar skammar“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Barnaskólakennari drap manninn sinn og gróf líkið úti í garði

Barnaskólakennari drap manninn sinn og gróf líkið úti í garði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leicester aftur í úrvalsdeildina eftir slæmt tap Leeds

Leicester aftur í úrvalsdeildina eftir slæmt tap Leeds
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Keypti sjö líftryggingar fyrir eiginkonuna og svo dó hún á dularfullan hátt

Keypti sjö líftryggingar fyrir eiginkonuna og svo dó hún á dularfullan hátt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.