fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Fréttir

Fannst látinn í Vaðlaheiðargöngum

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 31. janúar 2019 12:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

65 ára gamall karlmaður fannst látinn í Vaðlaheiðargöngum í gær. Þetta segir Bergur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá rannsóknardeild lögreglunnar á Norðurlandi eystra, í samtali við Morgunblaðið.

Þar segir að maðurinn hafi látist skyndilega og er ekki talið að andlát hans hafi borið að með saknæmum hætti. Maðurinn starfaði sem málari og var að vinna í tæknirými í göngunum þegar hann lést.

Ekki er hægt að segja til um dánarorsök fyrr en eftir krufningu en ekki er talið að maðurinn hafi orðið fyrir eitrun eða að andlát hans hafi tengst vinnu í göngunum. Göngunum var lokað í aðra áttina um skamma hríð um miðjan dag í gær meðan viðbragsaðilar athöfnuðu sig á vettvangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sviplegt fráfall – Söngvari At the Gates látinn aðeins 52 ára að aldri

Sviplegt fráfall – Söngvari At the Gates látinn aðeins 52 ára að aldri
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Segir engan áhuga vera á Ómari á vinnustað hans til áratuga

Segir engan áhuga vera á Ómari á vinnustað hans til áratuga
Fréttir
Í gær

Leggja til að Ísrael keppi undir hlutlausum fána í Eurovision – Til að komast hjá „niðurlægjandi brottrekstri“

Leggja til að Ísrael keppi undir hlutlausum fána í Eurovision – Til að komast hjá „niðurlægjandi brottrekstri“
Fréttir
Í gær

Gagnagrunnur um þá sem „smætta“ dauða Charlie Kirk skráður á Íslandi – Hvetja til uppsagna

Gagnagrunnur um þá sem „smætta“ dauða Charlie Kirk skráður á Íslandi – Hvetja til uppsagna