fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
433

United missir toppsætið yfir tekjuhæstu félög heims: Samt í sérflokki á Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. janúar 2019 11:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid var tekjuhæsta knattspyrnufélag í heimi á síðustu leiktíð, tekjur félagsins voru 665 milljónir punda.

Real Madrid kemst þar yfir Manchester United en tekjur félagsins hækka mikið á milli ár.

Barcelona kemst einnig yfir United sem var á toppnum, leiktíðina á undan. Bæði félög eru með yfir 600 milljónir punda í tekjur.

Manchester United er í þriðja sæti með 590 milljónir í tekjur sem er mikið mun meira en Manchester City hefur í tekjur.

Liverpool er neðar á listanum en United var með 135 milljónum punda meira í tekjur en grannar sínir.

Tölfræði um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pabbi leikmannsins ekki hrifinn af stöðunni í London – ,,Snýst um peninga“

Pabbi leikmannsins ekki hrifinn af stöðunni í London – ,,Snýst um peninga“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sá síðasti sem þú bjóst við í þessu hlutverki: Er óvænt aðdáandi og ákvað að slá til – Sjáðu myndbandið sem gladdi marga

Sá síðasti sem þú bjóst við í þessu hlutverki: Er óvænt aðdáandi og ákvað að slá til – Sjáðu myndbandið sem gladdi marga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mikið fjör í Þýskalandi þegar Real kom í heimsókn – Bæði lið fengu vítaspyrnu

Mikið fjör í Þýskalandi þegar Real kom í heimsókn – Bæði lið fengu vítaspyrnu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United ætlar að taka Greenwood aftur ef þetta gerist ekki

United ætlar að taka Greenwood aftur ef þetta gerist ekki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

301 mínúta frá því að Valur skoraði síðast úr opnum leik

301 mínúta frá því að Valur skoraði síðast úr opnum leik
433Sport
Í gær

Magnús Már: „Leggjast niður og fara að gráta eða nota þetta sem bensín“

Magnús Már: „Leggjast niður og fara að gráta eða nota þetta sem bensín“