fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Tíu dýrustu kaupin í janúar: Liverpool á toppnum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. janúar 2019 10:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er opinn en hann hefur verið fremur rólegur hingað til.

Ekkert stefnir í að stærstu lið Englands muni taka upp veskið, Chelsea reynir að fá Gonzalo Higuain að láni.

Toppliðin Liverpool og Manchester City virðast ekki ætla að styrkja liðið sitt.

Liverpool og City festu bæði kaup á dýrum varnarmönnum á síðustu leiktíð á þessum árstíma.

Hér að neðan eru tíu dýrustu kaupin í janúar í ensku úrvalsdeildinni.


1. Virgil van Dijk – £75m, Southampton til Liverpool

2. Pierre-Emerick Aubameyang – £60m, Borussia Dortmund til Arsenal

3. Christian Pulisic – £57.6m, Borussia Dortmund til Chelsea

4. Aymeric Laporte – £57m, Athletic Bilbao til Manchester City

5. Fernando Torres – £50m, Liverpool til Chelsea

6. Juan Mata – £37.1m, Chelsea til Manchester United

7. Andy Carroll – £35m, Newcastle til Liverpool

8. Edin Dzeko – £32.5m, Wolfsburg til Manchester City

9. Wilfried Bony – £28m, Swansea City to Manchester City

10. Cenk Tosun – £27m, Besiktas til Everton

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“
433Sport
Í gær

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“